After Shave Lotion (Sandalwood & Bergamot)
After Shave Lotion (Sandalwood & Bergamot)
Ertu þreyttur á húðertingu eða sviða eftir rakstur?
After Shave Lotion-ið okkar er með 97,57% náttúrulegu innihaldi sem þýðir minni sviði og húðerting og hraðari endurheimt ef þú skerð þig óvart við rakstur.
"No sting, all king"
- Chad
Helstu eiginleikar:
💧 Rakagefandi & mýkjandi – Með Avókadó olíu, Sólblómafræolíu og Juniper Extract sem næra & mýkja húðina og er rakagefandi.
🌿 Náttúrulegur ilmur – Frískandi blanda af Sandalwood & Bergamot sem gefur náttúrulegan og ferskan tón.
🌱 97,57% náttúruleg innihaldsefni – Án óæskilegra efna og 97,57% náttúrulegt innihald
🇱🇻 Framleitt í Lettlandi – Gæðavara úr náttúrulegum hráefnum frá Lettlandi.
Innihald
Innihald
Aqua, Persea Gratissima
Oil, Glycerin, Caprylic/Capric Triglyceride, Polyglyceryl-3 Methylglucose
Distearate, Glyceryl Stearate, Methyl Ethylamido Oxalate, Sodium Polyacrylate,
Panthenol, Stearyl Alcohol, Parfum, Citrus Bergamia Peel Oil Expressed,
Juniperus Communis Fruit Extract, Polysorbate 20, Lecithin, Ascorbyl Palmitate,
Helianthus Annuus Seed Oil, Tocopherol, Citric Acid, Phenoxyethanol, Ethylhexylglycerin,
Sodium Benzoate, Potassium Sorbate, Limonene, Linalool, Eugenol.
Notkun
Notkun
Berðu lítið magn í lófana og nuddaðu varlega í nýrakaða húð með uppávið, hringlaga strokum.
Deila

Hvernig á að nota After Shave Lotion-ið
-
Skref 1
Sprautaðu 1-2x úr After Shave Lotion í lófann. Ath: Það þarf ekki mikið.
-
Skref 2
Nuddaðu í nýraka húð með uppávið, hringlaga strokum.
-
Skref 3
Njóttu minni sviða og húðertingu eftir rakstur.