Obsidian - Safety Razor
Obsidian - Safety Razor
4.990 kr
Skattar innifaldir
Sendingarkostnaður reiknaður þegar þú klárar pöntun.
Obsidian Safety Razor-inn er fyrir þá sem vilja fara vel með húðina sína og taka sér tíma í raksturinn!
Chad Guarantee:
✔️ Ryðfrítt stál. Burt með ryð og aukahár!
💪 Mjúkt og grip mikið handfang
🪒 Skafa á báðum hliðum
📐 Réttur halli til að ná hárunum betur
Rakvélablað fylgir ekki með, en hægt er að kaupa rakvélablöð hér: Safety Razor rakvélablöð
Fæst í Melabúðinni, Lyfju (Lágmúla, Smáralind & Smáratorg), Heilsuhúsinu Kringlunni & Klippistofunni í Kópavogi.
Deila







-
Lookið!
Obsidian - Safety razor passar upp á að þú lítir fáránlega vel út! Hvort sem þú ert í gyminu, í vinnunni eða á djamminu.
-
Auðvelt að skipta
Þetta er einfalt! Það er einfaldlega bara að skrúfa í sundur, setja blaðið í og skrúfa saman.
-
Frábær viðbót í settið
Obsidian - Safety Razor er frábær viðbót í rakvélasettið!